LÁTTU OKKUR SJÁ UM VEISLUNA
LÁTTU OKKUR SJÁ UM VEISLUNA
Hafðu samband til að Fá tilboð
VEISLURÉTTIR
BRUSCHETTA SNITTUR
25x Snittur á bakka
Verð per bakki 13.500kr
Lágmarkspöntun 3x bakkar
Við mælum með 5-6 snittum á mann
Spæsí rifið nautakjöt
Með sinnepskremi, sýrðum eldpipar & hot honey
Sítrónu- og basilkjúklingur
Með sítrónu & sólþurrkuðum tómötum
Pastrami lax
með piparrótarkremi & ferskum eplum
Korean BBQ önd
Með sesam dressingu, sýrðri papriku & kóríander
Nautakjöt & pestó
Með aioli, balsamico & parmesan
Tómatsalsa
Með hvítlauk, basil & olifuolíu (VEGAN)
Avocado & græn epli
Með olifuolíu, lime, hvítlauk og koríander (VEGAN)
SPJÓT & SMÁRÉTTIR
25x stk á bakka
Verð per bakki 17.900kr
Lágmarkspöntun 3x bakkar
Kjúklingaspjót
Lime, hunang og leynisósu Brauð & Co
Nauta tataki spjót
Soya-glaze, japanskt mæjó, vorlaukur, kóríander og stökkt furikake kurl
Arancini bollur
Með parmesan & arrabita sósu
SÆTT
Gulrótakaka
Bitar 25stk - 8.500
Súkkulaðikaka
Bitar 25stk - 8.500
Mini kanislnúðar
60stk - 17.000
120stk - 30.000
KRANSAKÖKUR
Kransaturn 12 manns - 18.900
Kransaturn 25 manns - 26.900








