
–
BAKARÍIÐ Á FRAKKASTÍG
Bakaríið á Frakkastíg 16 var opnað í apríl 2016 eftir miklar framkvæmdir og undirbúning. Húsið hefur mikla sögu og var hin viðfræga tónlistarverslun RÍN lengi til þarna. Húsið stóð autt í mörg ár og notað sem gallerí í smá tíma. Á efri hæð hússins er gullfallegt jóga rými þar sem kennt er jóga og hugleiðsla.




OPNUNARTÍMAR
FRAKKASTÍG 16
VIRKIR DAGAR / WEEKDAYS :
SNEMMA / EARLY - 18:00
HELGAR / WEEKENDS :
SNEMMA / EARLY - 17:00