Brauðin okkar

Brauð & Co0135.jpg

Einkorna Súrdeigsbrauð

Við bjóðum uppá nokkrar týpur af súrdeigsbrauðum, þau eru öll lífræn þar á meðal einkorna súrdeigssbrauð. Einkorn er oft kallað móðir kornanna, eitt fyrsta korn sem maðurinn notaði til baksturs. 

Brauð & Co0209.jpg

Øland Súrdeigsbrauð

Súrdeigsbrauðið okkar er búið til úr lífrænum Ølandmjöli, steinmöluðu hveiti, saltverkssalti og súrdeigi.

Brauð & Co0333.jpg

Rúgbrauð

Rúgbrauðið okkar er lífrænt, gerlaust og maltað með dökku bygg bjórmalti.